Samfélagið í einingakubbunum

Vorið 2008 fékk leikskólinn Brákarborg styrk vegna þróunarverkefnis frá Menntamálaráðuneytinu. Þá unnum við með þróunarverkefnið „Samfélagið í einingakubbunum“ í leikskólanum og var Elva Önundardóttir verkefnastjóri verkefnisins.

Skýrslan um verkefnið er tilbúin og komin á síðuna hér að neðan. Eins og fram kemur í skýrslunni þá höfum við öðlast mikla reynslu og þekkingu í kubbaleiknum við vinnu þessa þróunarverkefnis og komum við til með að nýta okkur það í starfi vetrarins.

Til að opna pdf. skjöl þarf maður að vera með Adobe Reader

pdf„Þetta er besti dagur lífs míns“ - Þróunarverkefnið - Samfélagið í einingakubbunum

pdfHér getið þið lesið um þróunarverkefnið samfélagið í einingakubbunum

pdfFréttir af þróunarverkefni

pdfGrein sem kom í Skólavörðunni í febrúar