Hagnýtar upplýsingar - Leikskólagjöld

Article Index

Leikskólagjöld

Leikskólagjöld eru innheimt fyrirfram og er eindagi 30 dögum eftir gjalddaga.  Boðgreiðsusamningar Visa og Euro eru innheimtir eftir á.  Hafi leikskólagjald ekki verið greitt á eindaga leggjast á dráttarvextir og vanskilagjald.  Hafi ekki verið greitt innan 50 daga frá gjalddaga er krafan send innheimtuþjónustu Intrum til innheimtu.