Síða 3 af 12
Hver má sækja?
Foreldrar þurfa að gefa upp hver má sækja barn þeirra í leikskólann. Ef breytingar eru þar á þarf að tilkynna leikskólanum það sérstaklega. Leikskólinn miðar við það að börn séu orðin 12 ára til að sækja börn í leikskólann.