Nú er hugmyndasöfnun á fullu skriði hjá okkur!
Það er okkur mikils virði að fá inn hugmyndir frá þér vegna stækkunar Brákarborgar. Skólinn mun áfram heita Brákarborg en okkur vantar undirheiti til að aðgreina skólabyggingarnar, nöfn á deildum og rýmum. Ef þú átt barn í Brákarborg, barn sem er að fara að byrja hjá okkur í haust eða jafnvel barn sem var í Brákarborg væri gaman að fá inn hugmyndir frá þeim líka.