Við í Brákarborg erum með FRÁBÆRAN barna og foreldrahóp. Þessi jólin fá allir að njóta samverunnar með fjölskyldum sínum og fá frí milli jóla og nýárs og verður leikskólinn því lokaður frá og með 24. desember til og með 1. janúar 2020.
22 Des2019