Öryggisfulltrúar skólans stóðu fyrir brunaæfingu í morgun, það kom auðvitað öllum á óvart og er það með miklu stolti að við segjum frá því að það tók aðeins 2.5 mín að allir nemendur og kennarar voru komnir út á söfnunarstað.
17 Maí2018
Öryggisfulltrúar skólans stóðu fyrir brunaæfingu í morgun, það kom auðvitað öllum á óvart og er það með miklu stolti að við segjum frá því að það tók aðeins 2.5 mín að allir nemendur og kennarar voru komnir út á söfnunarstað.