Í dag er evrópski tungumáladagurinn og fögnum við honum hér í Brákarborg eins og öllum öðrum góðum dögum ekki síst vegna þeirra fjölmenningar sem við höfum yfir að búa í nemendum, foreldrum og starfsmönnum.
Það má til gamans geta þess að tungumálin sem notuð eru af okkur eru þessi:
Íslenska
Portúgalska
Enska
Tælenska
Danska
Pólska