Dótadagur

Á morgun föstudaginn 7. október er DÓTADAGUR í Brákarborg. Allir mega koma með EITT dót í leikskólann og það þarf að MERKJA það VEL. Við óskum sérstaklega eftir því að hávaðasamt dót fái að vera heima.