Foreldrafélag

Í leikskólanum er starfrækt foreldrafélag og er það skipað eftirfarandi aðilum skólaárið 2019-2020

Kosið var í nýja stjórn foreldrafélagsins á aðalfundi þess fimmtudagskvöldið 3. október 2019. Á fundi stjórnar fimmtudaginn 14. nóvember settu meðlimir stjórnarinnar niður í hlutverk og eru þeir sem hér segir.

Formaður:
Cecilie Cedet Gaihede (Sísý) – foreldri í Álfheimum og Jötunheimum

Gjaldkeri:
Erna Kristín Ernudóttir – foreldri í Jötunheimum

Ritari:
María Rán Ragnarsdóttir – foreldri í Dvergheimum

Meðstjórnendur:
Aldís Guðbrandsdóttir – foreldri í Dvergheimum og Jötunheimum
Jenný Svansdóttir – foreldri í Álfheimum
Salóme Halldórsdóttir - foreldri í Álfheimum

Fulltrúi starfsmanna Brákarborgar:
Arnrún Magnúsdóttir

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Foreldraráð var stofnað á foreldrafundi í september 2008, kosið er í foreldraráðið hvert haust á foreldrafundi. Kosið var í nýtt ráð á foreldrafundi 3. október 2019.

Í ráðinu sitja:

Cecilie Cedet Gaihede (Sísý)

Aldís Guðbrandsdóttir

Apríl Sól Salómonsdóttir

Hlutverk foreldraráðs er að gefa umsagnir til leikskóla og nefndar um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans. Þá skal ráðið fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfi.