Screenshot 20220807 235236 Office

Screenshot 20220807 235253 Office

Screenshot 20220807 235423 Office

Screenshot 20220807 235406 Office

Screenshot 20220807 235310 Office

Screenshot 20220807 235338 Office
FAST hetjur í Brákarborg

Alþjóðlegur árveknidagur um SLAG eða heilablóðfall er 29. október. Í tilefni hans var formlega sett af stað verkefni "FAST hetjur" með elsta árgangi nemenda í Brákarborg, sem hafa fengið kennslu í þessu mikilvæga forvarnarverkefni hjá Öddu. Eliza Reid forsetafrú er verndari verkefnisins á Íslandi og var hún viðstödd frumflutning FAST hetju lagsins um Töfranúmerið 1-1-2, sem Gígja og Sólrún skelltu yfir á íslensku.20211101 103046

Lesa ··>


Skoða fréttasafn